Hoppa yfir valmynd

Þang og þari

Í fjörum og á grunnsævi Breiðafjarðar er slegið eða tekið nokkurt magn sjávargróðurs til þurrkunar og vinnslu. Mikilvægasta hráefnið er klóþang (Ascophyllum nodosum) en undanfarin ár hefur afli þangs numið um eða yfir 15.000 tonnum.

Síðast uppfært: 29.1.2022
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum