Hoppa yfir valmynd
B. Fræðsla og forvarnir

Lýsing á aðgerð

Unnið verði fræðsluefni fyrir lögreglu um hinsegin málefni með það fyrir augum að tryggja betri þekkingu innan lögreglunnar á málaflokknum.

Markmið aðgerðarinnar verði að fræðsluefni um hinsegin fólk, málefni og stöðu þess verði komið með skipulegum hætti til lögregluembætta landsins.

    Tímaáætlun: 2023–2024.

    Ábyrgð: Dómsmálaráðuneyti í samvinnu við ríkislögreglustjóra.

    Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Markmið 10.3, 16.3, 16.6 og 16.10.

Staða í október 2023: Fjögur námskeið um hinsegin og kynsegin málefni voru haldin á vorönn 2023 í MSL í sí- og endurmenntun fyrir starfsfólk lögreglu. Fræðslan er komin inn í kennsluáætlun í lengra námi í rannsóknum sakamála og í stjórnun vakta í almennri löggæslu. 

Ábyrgð

Dómsmálaráðuneytið

Komið vel á veg

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum