Hoppa yfir valmynd
C. Rannsóknir, úttektir og kortlagning

Lýsing á aðgerð

Gerð verði rannsókn á heimilisofbeldi í hinsegin samböndum og fjölskyldum.

Markmið aðgerðarinnar verði að skapa þekkingu á heimilisofbeldi meðal hinsegin fólks á Íslandi og vinna gegn því.

    Tímaáætlun: 2023–2024.

    Ábyrgð: Félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.

    Kostnaðaráætlun: Rúmist innan fjárheimilda.

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna: Markmið 10.2, 10.3, 16.1, 16.3, 16.7 og 16.10.

Ábyrgð

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Á byrjunarstigi

Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum