Hoppa yfir valmynd

Um réttarvörslugátt

Réttarvörslugátt er samheiti yfir mörg verkefni sem miða að því að gera réttarvörslukerfið stafrænt.

Kynning á verkefninu á Ský-fundi 4. júní 2019.

Samstarfsaðilar um réttarvörslugátt eru: Ríkislögreglustjóri, lögregluembætti, Héraðssaksóknari, Ríkissaksóknari, Dómstólasýslan, héraðsdómstólar, Landsréttur, Hæstiréttur og Fangelsismálastofnun.

Dómsmálaráðuneytið er eigandi verkefnisins og er það unnið í samstarfi við verkefnastofu um stafrænt Ísland í fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Stjórnskipulag verkefnisins:

  • Eigandi: Dómsmálaráðuneytið
  • Stýrihópur: Fulltrúar dómsmálaráðuneytis, dómstóla, ríkislögreglustjóra, ákæruvalds og fullnustu
  • Verkefnisstjórn: Verkefnisstjóri, fulltrúar dómsmálaráðuneytis og verkefnastofu um stafrænt Ísland
  • Vinnuhópar um einstök verkefni eftir þörfum

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum